Ert þú bekkjarfulltrúi? þá er foreldrabanki Heimilis og skóla eitthvað fyrir þig. Hann má nálgast hér
1. bekkur: Ásta Kristín
2. bekkur:
3. bekkur:
4. bekkur:
5. bekkur:
6. bekkur: Helga Jóna
7. bekkur: Tania Li
8. bekkur: Jóna Petra
9. bekkur:
10. bekkur: Eyrún
Hlutverk bekkjarfulltrúa
-
Búa til öflugt stuðningsnet foreldra um bekkinn.
-
Stuðla að öflugu samstarfi foreldra, nemenda og kennara.
-
Halda utan um dagskrá, miðla verkefnum og upplýsingum til annarra foreldra
og hlusta eftir sjónarmiðum nemenda.
-
Stuðla að forvörnum.
-
Vera tengiliður við foreldrafélag.
-
Hafa samráð við kennara um viðburði – þannig að þeir stangist ekki á við
eitthvað sem er verið að gera í skólanum. Einnig er hægt að tengja viðburði einhverju sem er að gerast í skólanum.
Bekkjarfulltrúar eru EKKI barnapíur
-
Bekkjarkvöld eru tækifæri til að styrkja samband milli barna, foreldra og kennara.
-
Það er nauðsynlegt að taka alltaf fram í auglýsingum að uppákoman er bæði fyrir foreldra og börn.
-
Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum á öllum uppákomum.
-
Eðlilegt er að allir hjálpist að, t.d. við frágang. Leitið eftir aðstoðinni.
-
Hópur foreldra er auðlind; þar eru áhugamál, hæfileikar, reynsla, geta og þekking sem má draga fram og nýta í starfinu.