Hinsegin

16. desember 2022 skrifaði Fjarðabyggð undir samstarfssamning við Samtökin ´78. Markmiðið er að stórefla kynsegin fræðslu í sveitarfélaginu öllu. Samningurinn felur í sér að ýmiskonar ráðgjöf og fræðslu til starfsfólks og nemenda grunnskólanna, auk stjórnenda. Einnig kveður samningurinn á um gjaldfrjálsan aðgang að ráðgjöf til allra ungmenna.

Sjá frétt

Hvað merkir hugtakið hinsegin?

Hinsegin er regnhlífarhugtak yfir fólk með kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og/eða kyntjáningu sem fellur ekki að ríkjandi viðmiðum samfélagsins. Hinsegin fólk er m.a. hommar, lesbíur, tvíkynhneigðir, pankynhneigðir, eikynhneigðir, trans fólk og intersex fólk. 

Tenglar

Samtökin ´78

Hinseigin börn og skólar

Transbörn og skólar

Hinsegin frá Ö til A

Hinsegin Austurland

Hinsegin hugtök

Hinsegin Norðurland