Gummi Ben úr Skálmöld
Menningarhátíð barna og unglmenna er haldin með ýmisum viðburðum nú í september. Hér má sjá heimasíðu verkefnisins.
Gunnar Ben úr hljómsveitinni Skálmöld kom í skólann í morgun og talaði við nemendur 5. - 10. bekkjar.
Með Upptaktinum - Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er áhersla lögð á að hvetja ungt fólk til að semja sína tónlist og senda inn tónsmíð, eða drög að tónverki. Hér má sjá flottan hóp nemenda að hlusta á fyrirlesturinn hans.
Það geta allir samið tónlist !