Carla skiptinemi
Ég heiti Carla og ég var skiptinemi á Fáskrúðsfirði 2019/2020. Ég fór því miður allt of snemmt heim, út af Kóronaveirunni. Ég átti verið á Fáskrúðsfirði í tíu mánuðir, núna var ég bara sjö. En samt, þeir voru alveg frábærir. Allt kom bara öðruvísi en var skipulagt. Núna er ég aftur heima í Sviss. Ég má ennþá ekki hitta fólk en það lítur vel út í Sviss og allt er að bæta sig. Núna er ég bara með fjölskyldunni minni og við reynum að gera okkar besta. Við höfum mikið tíma til að gera eitthvað saman, af því foreldrarnir mínir vinna heima og bróðir minn gerir skóli heima.
Ég hugsa ennþá oft til Íslands og man eftir tímann minn þarna. Ég er ótrúlega þakklát fyrir allt sem ég mátti gera, og fyrir allt fólk. Mér fannst skiptinámið mitt æðislegt þó að það var of stutt. Ég lærði svo mikið, ekki bara nýtt tungumál, líka um mig, sem manneskja. Ég vona sem ég get komið bráðum til baka