Félagsfærnismiðja

Félagsfærnismiðjan er ný á nálinni hjá okkur og fer vel af stað. Við leggjum áherslu á að efla félagsþroskabarna í gegnum verkefni, umræður og síðast en ekki síst leiki þar sem við leggjum áherslu á samvinnu og að ögra þægindarammanum. Látum nokkrar myndir fylgja úr smiðju sem teknar voru á dögunum.