Íþróttamaraþon

Legóhópurinn - tekið kl. 9:00 í gærkvöldi.
Legóhópurinn - tekið kl. 9:00 í gærkvöldi.

Nemendur 7. og 8. bekkjar voru í alla nótt í íþróttahúsinu.

Þau söfnuðu áheitum hjá bæjarbúum vegna fyrirhugaðar ferðar í höfuðborgina vegna Legó keppninar. Þau fengu góðar móttökur og söfnuðust rúmlega 200 þúsund kr. sem fer upp í flugkostnað fyrir hópinn.

Foreldrar þeirra tóku vaktir í nótt. Júlía færði þeim pítsur og Jóhanna E. færði þeim skúffuköku í nótt.  

Þau voru í bandý þegar ég (Gunna) fór frá þeim klukkan rúmlega sjö í morgun. Þau voru flest orðin þreytt en nokkrir vildu bara helst komaskólann klukkan 9. Þau höfðu ekki trú á því að geta sofnað núna þegar maraþoninu líkur ;)

í morgun