Skólabyrjun

Skólabyrjun nálgast óðfluga og örugglega margir orðnir spenntir fyrir því að byrja í skólanum á ný.
Nýtt skólaár handan við hornið og styttist í að skólinn iði af lífi.
Síðustu daga hafa skólastjórnendur ásamt starfsfólki unnið að því að skipuleggja vetrarstarfið.

Við hlökkum til komandi vetrar

Starfsfólk grunnskóla Fáskrúðsfjarðar