Eygló

Eygló og Þóroddur
Eygló og Þóroddur

Eygló Aðalsteinsdóttir hefur starfað við skólann í "um 40" ár sagði hún við útskrift 10. bekkinga á miðvikudaginn.

Ekki gott að segja hvenæar hún hætti að telja !

 

Eygló byrjaði sem kennari, tók svo að sér aðstoðarskólastjórann og var nú síðustu árin skólastjóri.

Við þökkum Eygló fyrir samstarfið og hafðu það sem best !

Starfsfólk GF