Ungur nemur gamall temur

Ljóðalestur
Ljóðalestur

Hjúkrunar og dvalarheimilið Uppsalir eru þátttakendur í verkefni sem nefnist "ungur nemur gamall temur".

Það fellst í samvinnustundum hjá skólabörnum og vistmönnum á hjúkrunarheimilum.

Nemendur í 7. og 8. bekk fóru í vikunni og fluttu ljóð, svöruðu sprningunni "hverra manna ert þú?". Einnig fóru þau með Ipada og sýndu hvernig Google Earth virkar. Að þessu loknu snæddu allir saman í kaffinu, lummur og kökur.

 

kaffitími