Velferðarvika

Í þessari viku verður velferðarvika í skólanum okkar. 

Markmiðið er að hafa gaman saman! 

Þetta eru stuttir viðburðir á morgnana og þeir sem vilja taka þátt. 

Þarna gefst nemendum og starfsfólki kostur á að koma saman og hafa gaman. 

Í boði er dans, hafragrautur, söngstuð, lazy monster, slökun, hláturjóga, just dance og fleira skemmtilegt. 

Vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi og eiga frábæra viku!