Veltibíllinn

Í dag kom veltibíllinn til okkar í grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, Þetta er frábært verkefni þar sem nemendur fá fræðslu. Markmið heimsóknarinnar var að fræða nemendur um mikilvægi öryggisbelta í bifreiðum,  Allir nemendur skólans sem vildu fengu að prófa bílinn, sem fór nokkrar veltur með 5 farþega í einu. Krökkunum fannst þetta mikil upplifun og gera sér vonandi enn frekari grein fyrir nauðsyn beltanna í framtíðinni.

Takk fyrir okkur 

Hér má sjá myndir