Öskudagur 2025 í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Miðvikudaginn 5. mars var Öskudagur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Þann dag var óhefðbundinn skóladagur og hefð er fyrir því að nemendur og starfsfólk mæti í búningi.

Við byrjuðum daginn á stuði í stofum. Næst var gengið um bæinn og sungið fyrir nammi og öðru gotterí. 
Að lokunum hádegismat var svo stuð í íþróttahúsinu. Þar var kötturinn sleginn úr tunnunni og tekið þátt í þrautabraut. 

Veðrið þennan dag var frábært.

Myndir frá deginum er að finna hér.