Skíðadagur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar 10.mars 2025

Mánudaginn 10.mars 2025 var skíðadagur og fengum við dásamlegt veður og færi.

Allir virtust njóta sín og komu glaðir og þreyttir heim.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum en þær segja meira en mörg orð.