Bekkjarmyndataka 1.,4.,7 og 10.bekk

SKÓLAMYNDATAKA AUSTURLAND 2023

Ljósmyndari frá Akureyri verður í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar 27.mars. þá teknar bekkjarmyndir í 1., 4., 7. og 10. bekk, líkt og áður hefur tíðkast. Jafnframt býðst nemendum í þeim bekkjum að fá teknar af sér einstaklingsmyndir. Frjálst val er um kaup á hópmynd en þeir sem panta einstaklingsmyndatöku skuldbinda sig til að kaupa a.m.k eitt sett af þeim myndum.